Ný þjónusta - Biðlisti

Við hjá Icevape erum ávalt að leitast eftir leiðum til þess að bæta þjónustuna við okkar viðskiptavina. 

Nú höfum við verið síðustu daga að prufa með góðum móttökum nýtt kerfi hér á vefversluninni þar sem viðskiptavinir geta skráð sig á biðlista eftir vörum sem eru uppseldar.

Ef varan sem þú óskar eftir er uppseld þá skráir þú netfangið þitt með því að ýta á bláa takkann undi "Uppseld" takkanum, skráir þar hvaða eiginleika af vörunni þú ert að bíða eftir og netfangið þitt.
(Ef vara er með möguleika á magnafslætti er takkinn undir afsláttar töflunni)

Þegar varan kemur aftur á lager á færð þú tölvupóst um það með beinni vefslóð á viðkomandi vöru.

Við vonum að þessi viðbót muni koma sér að góðum notum fyrir viðskiptavini okkar.


You may also like

View all
Example blog post
Example blog post
Example blog post