Allir vökvar í þessum flokki eru svokallaðir Shortfill vökvar.

Hægt er að velja um 3 styrkleika á vökvum í þessum flokki en vökvar eru ávalt afhentir nikótínlausir.
Ef þú velur 3 eða 6 mg þá fylgir nikótínskot með vökvanum sem þú síðan hellir útí flöskuna og hristir vel saman til þess að fá þann styrk sem þú óskar eftir.
Svart nikótínskot = 3mg
Hvítt nikótínskot = 6mg
Í hverja 50ml flösku fer 1 flaska
Í hverja 100ml flösku fara 2 flöskur

Þetta ferli er sáraeinfalt og hefur gengið vandræðalaust  í öðrum evrópuríkjum síðustu ár.

Hafir þú einhverjar spurningar um ferlið þá ekki hika við að hafa samband við okkur í síma 6997550, í netspjalli, email icevape(hjá)icevape.is eða á facebook